skip to Main Content
Þjónustuaðilar
Fylgihlutir

Fylgihlutir

Þótt kjóllinn sé stórt atriði, þá er hann ekki allt. Til eru ógrynni af skemmtilegum fylgihlutum sem gegna bæði fagurfræðilegu og praktísku hlutverki á brúðkaupsdaginn, fyrir brúðir jafnt sem brúðguma.

Stendur til að bera brúðarslör? Vantar veski undir nauðsynlegustu hluti sem þarf að hafa við höndina? Passar að hafa hanska eða sjal við kjólinn? Ertu örugglega komin með sokkabandið?

Hvað með brúðgumann? Þarf að bara velja bindi? Hvað með hanska, hatt eða vasaklút? Nú eða jafnvel montprik, í anda gamaldags aðalsmanna?

Hvað fílar þú?

Back To Top
×Close search
Search