skip to Main Content
Þjónustuaðilar

Sýslumenn

Sýslumenn

Veraldlegar giftingar með liðsinni sýslumanns er hægt að framkvæma með tvennum hætti:

  • Borgaraleg athöfn hjá sýslumanni í húsakynnum embættisins eða annars staðar eftir því hvað viðkomandi sýslumannsembætti leyfir.
  • Borgaraleg athöfn hjá sýslumanni í húsakynnum embættisins og borgaraleg athöfn stýrt af ættingja eða vini á stað og umhverfi eftir eigin vali.

Nánari upplýsingar má finna á sameiginlegu vefsvæði sýslumanna – www.syslumenn.is.

AthugiðEkki er hægt að notast við fyrirspurnaformið hér fyrir neðan vegna þessa þjónustuaðila. 

Sendu skilaboð til þjónustuaðila

Sýslumenn


Back To Top
×Close search
Search